Áhættur og tækifæri á hættusvæðinu.


Áhættur og tækifæri á hættusvæðinu.

Um fyrirlestur
12/10/2024 13:00 - 13:45
Silfurberg A

Í þessum fyrirlestri mun Andrea gefa okkur afar áhugaverða innsýn inn í þá hröðu þróun sem er og hefur orðið á gagreyndum rannsóknum í fyrstu viðbrögðum; hún mun skýra út hvaða lærdóm við getum dregið úr hinum mismunandi rannsóknum til að auka skilvirkni okkar í yfirstrandandi alvarlegum atburðum og eftir þá. Andrea mun ekki aðeins skýra út fyrir okkur vísindin á bak við, heldur einnig þau beinu áhrif sem þetta hefur á vinnu okkar, með tilvísun í dmi frá fyrri raun atburðum. Hún mun einnig deila með okkur hennar reynslu frá miklum flóðum í hennar nágrenni árið 2021, þar sem 180 manns létu lífið og um 800 slösuðust. Að milda áhrifin sem atburðurinn hefur á okkur og ná stjórn á eigin tilfinningum eykur möguleika okkar á að aðstoða aðra við krefjandi aðstæður.