Loftslagsbreytingar, áhætta og viðbragðsaðilar á Íslandi: Ákall um samvinnu


Loftslagsbreytingar, áhætta og viðbragðsaðilar á Íslandi: Ákall um samvinnu

Um fyrirlestur
11/10/2024 17:00 - 17:45
Ríma

Á Íslandi er náttúruváin hluti af lífinu. Tíð eldgos, jarðskjálftar, flóð og skjálftavirkni hafa áhrif á áhættumat sem og viðbragðskerfið sem er virkjast þegar náttúruhamfarirnar bresta á. Á komandi árum er búist við að loftslagsbreytingar muni hafa áhrif á náttúrukerfi um allan heim og er Ísland þar ekki undanskilið. Áhrif loftslagsbreytinga geta haft áhrif á tíðni og alvarleika náttúruvár á Íslandi. Hvernig munu innviðir Íslands mæta áskoruninni um breytt loftslag? Og eftir því sem ferðalög manna á Íslandi halda áfram að vaxa, hvaða lærdóm má draga af áhættustjórnun á þessu tímabili óvissu í umhverfinu?