Ingi Heiðar Bergþórsson


Ingi Heiðar Bergþórsson

Ég hef starfað í bílaleigu geiranum í yfir 26 ár. Frá árinu 2003 hef ég unnið að forvarnarmálum og m.a. tekið þátt í að koma á ökuprófi fyrir viðskiptavini, Safetravel smáforritinu ásamt öðrum verkefnum sem miða að því að undirbúa viðskiptavini okkar til að keyra á íslenskum vegum. Ég hef haldið fjölmarga fyrirlestra og námskeið á Íslandi og í Evrópu. Meginmarkmið mitt er að allir sem keyra um okkar fallega landi, komi heilir heim.

11 október 2024 16:00 - 16:45
Kaldalón

Eru bílaleigur að gera nóg? - Hvað hafa bílaleigur gert í gegnum árin til að fyrirbyggja slys/óhöpp. Hvernig er bílaleigur að tækla nýjan veruleika með nýrri tækni. Farið verður yfir helstu atriði sem snúa að þessum málaflokki.