Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Þorsteinn Tryggvi Másson, félagi í Björgunarfélagi Árborgar og Hjálparsveit skáta í Hveragerði. Hef kennt snjóflóð og leitartækni fyrir SL frá 2013.
Af hverju þarf björgunarsveit í Nuuk? Qamutit SAR group var stofnuð 2011 til að aðstoða viðbragðsaðila við björgun á landi yfir vetrarmánuðuna. Í sveitinni er 15 félagar og er starf sveitarinnar um margt sambærilegt við starf björguarsveita á Íslandi.Árið 2022 hófst samstarf Qamotit og SL og fórum við til Nuuk þar sem við kenndum snjóflóð1 og 2 og fórum yfir stjórnun björgunaraðgerða á snjoflóðavettvangi. 2023 komu þrír félgar frá Nuuk og tóku þátt í fagnámskeiði í snjóflóðum. Fjallað verður um samvinnu Qamutit SAR group og SL og mikilvægi samvinnu á milli þessara aðila.