Eirik Ahlstrøm


Eirik Ahlstrøm

Ég er háttsettur stýrimaður hjá Norsku SAR sveitunum. Ég hef verið hjá Sveit 330 síðan 2006. Fyrstu 11 árin á Sea King þyrlum og frá 2017 á nýju SAR þyrlunni okkar AW101 SAR Queen.
Í fimm ár hef ég sinnt þjálfun og mati og tvö ár verið virkur á SAR vöktum. Sem sá sem stýrir skynjurum sé ég um þau kerfi sem leita eftir farsímum. Þessi fyrirlestur mun fara yfir þá reynslu og þann ávinning sem sem við höfum aflað okkur þegar við leitum af týndu fólki sem er með farsíma sinn á sér.

12 október 2024 11:00 - 11:45
Silfurberg A

Lýsing á kerfinu.
Virkni kerfisitns.
Hvernig við notum það
Samvinna með símafyrirtækjum
Sagan
Dæmi úr raunverulegum aðgerðum.