Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Í fyrirlestrinum fer landlæknir yfir starfsemi embættisins á sviði slysavarna sem snýr að upplýsingaöflun, faglegri ráðgjöf til stjórnvalda og forvarnarvinnu í gegnum nálganir landsdekkandi verkefnis um Heilsueflandi samfélag. Einnig er rætt um mikilvægi tölfræði og rannsókna ásamt því að skoða stöðu og tölfræði frá Evrópu og WHO.
Alma starfaði sem sérfræðingur við Háskólasjúkrahúsið í Lundi í Svíþjóð frá 1993-2002. Árið 2002 fluttist hún til Íslands og tók við starfi yfirlæknis á gjörgæsludeildum Landspítala í Fossvogi og við Hringbraut.