Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Einar fékk óvænt það verkefni að kljást við gríðarlega skógarelda sem kviknuðu í eldgosinu við Litla Hrút 2023. Mikinn mannafla þurfti til að ráða niðurlögum eldsins og þurfti allar hendur á dekk frá slökkviliðum nær og fjær. Litlu mátti muna að eldurinn myndi breiðast út í dýpri mosa sem hefði getað ógnað samgöngum á Suðurnesjum. Einar fer yfir aðgerðir viðbragðsaðila og spáir í hvers megi vænta ef eldvirkni heldur áfram á Suðurnesjunum.
Einar Sveinn er slökkviliðsstjóri í Grindavík og Dalvíkingur í húð og hár. Einar er löggiltur slökkviliðsmaður og hefur einnig lokið öllum námskeiðum í eldvarnareftirliti.