Íshrun á Breiðamerkurjökli


Íshrun á Breiðamerkurjökli

Um fyrirlestur
12/10/2024 10:00 - 10:45
Kaldalón

Jaðarferðamennska í óblíðri náttúru Íslands hefur reynst mörgum talsverð áskorun. Jöklar eru varasamir yfirferðar og hörmulegt slys varð fyrir stuttu á Breiðamerkurjökli. Yfirhangandi íshella brotnaði og var talið að fjöldi manns hefði orðið undir ísnum. Í fyrirlestri sínum lýsa Freyr Ingi og Sigurður Bjarki krefjandi vinnu á vettvangi.