Þyrlur í sameiginlegum aðgerðum


Þyrlur í sameiginlegum aðgerðum

Um fyrirlestur
13/10/2024 09:30 - 10:15
Silfurberg B

Fjallað verður um aðkomu flugdeildar LHG að sameiginlegum leitar og björgunaraðgerðum á Íslandi. Þekking fólks á getu land tækja er oft heimfærð yfir á þyrlur án þekkingar á hvernig veður, landslag og eldsneyti getur verkað á allt annan hátt á þyrlur en ökutæki. Því verða fjallað stuttlega um getu og takmarkanir þyrlna og tekin dæmi úr aðgerðum. Einnig verður fjallað um áhafnar samsetningu í flugdeild LHG, tækjabúnað, hvernig útköll eru að þróast og væntanlegar breytingar á næstu árum.