Umhverfisaðgerðir á norðurslóðum í kjölfar flóðbylgju á norðvesturhluta Grænlands árið 2017


Umhverfisaðgerðir á norðurslóðum í kjölfar flóðbylgju á norðvesturhluta Grænlands árið 2017

Um fyrirlestur
13/10/2024 10:30 - 11:15
Silfurberg A

Sumarið 2017 skall flóðbylgja af völdum aurskriðu á tvö lítil þorp á Norðvestur-Grænlandi og neyddi yfir 200 manns til að flýja heimili sín. Yfirvöld á Grænlandi óskuðu eftir aðstoð almannavarnarstofnunar Danmerkur við umhverfisaðgerðir og leit í vatni að fjórum einstaklingum sem saknað var eftir flóðbylgjuna. Verkefnið var unnið að beiðni herdeildar danska hersins á norðurslóðum (Danish Defence's Joint Arctic Command) og viðbragðsteymis á Grænlandi (Arctic Respond). Almannavarnarfulltrúinn Peter Hwan Lajgaard var sendur snemma á staðinn til að taka stöðuna og fara fyrir hópi björgunarkafara og WET USAR-sérfræðings frá Danmörku og Grænlandi. Fyrirlestur með myndum og myndskeiðum af erfiðum sumarmánuðum og teymisvinnu á Norðvestur-Grænlandi.