Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Í fyrirlestrinum er á gagnrýninn hátt skoðað hvort sjálfboðaliða samtök eða björgunarfólk á vegum hins opinbera ættu að taka að sér verðmætabjörgun eins og að draga báta og skip til hafnar, til viðbótar við megin markmiðið, að bjarga lífi.
Farið verður yfir lagaleg og siðfræðileg álitaefni við það að útvíkka aðgerðir yfir í verðmætabjörgun, alþjóðlegir samningar og innlendar reglur skoðaðar með það að leiðarljósi hvort augljós eða afleidd nauðsyn slíkra aðgerða sé fyrir hendi. Samanburður við aðra viðbragðsaðla og í fyrirlestrinum verður farið yfir nauðsynlegt verklag og áhættumat slíkra aðgerða. Þar að auki verður farið yfir hagsmuna árekstra milli björgunarsveita og björgunar fyrirtækja, efnahagslegar afleiðingar, ábyrgðir og sjónarmið hagsmuna aðila, svo áheyrendur fái skilmerkilega yfirsýn yfir álitaefni og æskileika slíkra inngripa.
Matthew er lærður og reyndur skipstjóri á sviði leitar og björgunar á sjó. Hann hefur starfað á því sviði í yfir 14 ár og einnig sem stjórnandi og leiðbeinandi við notkun svifnökkva, grunnsævis- og úthafsskipa í ýmsum verkefnum tengdum leit og björgun á sjó í Bretlandi og víðsvegar um Evrópu.