Seigla á tímum hamfara


Seigla á tímum hamfara

Um fyrirlestur
11/10/2024 11:00 - 12:00
Silfurberg A og B

Í embætti sínu sem forsætisráðherra þurftu landsmenn að takast á við ýmsar hremmingar. Heimsfaraldurinn stóð yfir 2020-2022 en auk þess gekk á með náttúruhamförum. Eldgos, snjóflóð, skriðuföll og aftakaveður eru þar á meðal. Í embætti sínu öðlaðiast Katrín mikla reynslu af því að vinna með viðbragðsaðilum, ekki síst björgunarsveitunum. Hún mun í erindi sínu ræða mikilvægi viðnámsþróttar samfélaga og þá lærdóma sem hún telur hægt að draga af starfi björgunarsveitanna á Íslandi sem og starfi annarra viðbragðsaðila og stjórnvalda.