Umbrotin á Reykjanesi


Umbrotin á Reykjanesi

Um fyrirlestur
11/10/2024 13:00 - 13:45
Silfurberg B

Umbrotin á Reykjanesi hafa kallað á samstarf fjölmargra aðili og flóknar ákvarðanir á öllum stjórnstigum. Í erindinu verður fjallað um hvernig sviðsábyrgð bæði opinberra og einkaaðila skarast og kallaði á nýja nálgun í krísustjórnun. Horft er til reynslu síðustu mánaða og reynt að draga fram þann lærdóm sem fengist hefur við þetta verkefni og hvernig slíkt getur endurspeglast í skipulagi Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra.